0:00:01.000,0:00:03.000 Mig langar til þess að ræða við ykkur 0:00:03.000,0:00:06.000 um fyrirsjáanlega rökleysu. 0:00:06.000,0:00:10.000 Áhugi minn á órökrænni hegðun byrjaði 0:00:10.000,0:00:13.000 fyrir mörgum árum á sjúkrahúsi. 0:00:13.000,0:00:17.000 Ég brenndist mjög illa. 0:00:17.000,0:00:20.000 Ef þú eyðir miklum tíma á sjúkrahúsi, 0:00:20.000,0:00:23.000 þá sérðu margar tegundir af órökrænu. 0:00:23.000,0:00:28.000 Sú sem angraði mig hvað mest á[br]brunadeildinni var aðferðin 0:00:28.000,0:00:32.000 sem hjúkrunarfræðingarnir notuðu við[br]að fjarlægja af mér sárabindin. 0:00:33.000,0:00:35.239 Þið hljótið öll að hafa[br]tekið af ykkur plástur, 0:00:35.239,0:00:38.335 og þið hljótið að hafa velt því[br]fyrir ykkur hver sé besta leiðin. 0:00:38.359,0:00:42.000 Rífið þið hann fljótt af -- stuttur[br]tími en mikill sársauki -- 0:00:42.000,0:00:44.000 eða tekurðu plásturinn hægt af -- 0:00:44.000,0:00:48.000 það tekur langan tíma, en hver[br]sekúnda er ekki jafn sársaukafull -- 0:00:48.000,0:00:51.000 hvor þessara aðferða er betri? 0:00:51.000,0:00:55.000 Hjúkrunarfræðingarnir á deildinni[br]minni héldu að rétta aðferðin væri að 0:00:55.000,0:00:58.000 rífa hann snöggt af, svo þau[br]tóku í sárabindið og kipptu, 0:00:58.000,0:01:00.000 og tóku í næsta og kipptu. 0:01:00.000,0:01:04.000 Þar sem um 70 prósent líkamans voru[br]brunnin þá tók ferlið u.þ.b. klukkutíma. 0:01:04.000,0:01:07.000 Eins og þið getið ímyndað ykkur, 0:01:07.000,0:01:11.000 þá hataði ég augnablikið[br]innilega þegar kippt var. 0:01:11.000,0:01:13.000 Ég reyndi að rökræða við þær og sagði: 0:01:13.000,0:01:14.000 "Getum við ekki prófað eitthvað annað? 0:01:14.000,0:01:16.000 Tökum okkur aðeins lengri tíma -- 0:01:16.000,0:01:21.000 jafnvel tvo klukkutíma í stað eins[br]-- og þá verður sársaukinn minni?" 0:01:21.000,0:01:23.000 Hjúkrunarfræðingarnir sögðu mér tvennt. 0:01:23.000,0:01:27.000 Þau sögðu mér að þau höfðu[br]rétt líkan af sjúklingnum -- 0:01:27.000,0:01:30.334 að þær vissu hvað væri best að gera[br]til þess að lágmarka sársaukann -- 0:01:30.358,0:01:33.000 og þær sögðu mér einnig að[br]orðið sjúklingur þýðir ekki 0:01:33.000,0:01:35.810 að hann eigi að koma með tillögur[br]eða skipta sér af, eða... 0:01:35.834,0:01:38.000 Þetta er ekki bara í hebresku sjáið til, 0:01:38.000,0:01:41.000 þetta er í öllum málum sem[br]ég hef kynnst hingað til. 0:01:41.000,0:01:45.000 Sjáið til, það er ekki mikið -- það[br]var ekki mikið sem ég gat gert, 0:01:45.000,0:01:48.000 svo þau héldu áfram fyrri iðju. 0:01:48.000,0:01:50.620 Svo, um þremur árum seinna,[br]þegar ég yfirgaf spítalann, 0:01:50.644,0:01:53.000 þá byrjaði ég í háskóla. 0:01:53.000,0:01:56.000 Ein athyglisverðasta lexían sem ég lærði 0:01:56.000,0:01:58.000 var að það er aðferðafræði við tilraunir 0:01:58.000,0:02:02.000 sem er þannig að ef þú hefur[br]spurningu þá geturðu búið til 0:02:02.000,0:02:06.000 almennari útgáfu af henni, og þú[br]getur rannsakað þá spurningu, 0:02:06.000,0:02:08.239 og jafnvel lært eitthvað[br]um heiminn í leiðinni. 0:02:08.263,0:02:10.000 Þetta varð það sem ég gerði. 0:02:10.000,0:02:11.000 Ég var enn mjög áhugasamur 0:02:11.000,0:02:13.667 um það hvernig maður tekur[br]sárabindi af brunasjúklingum. 0:02:13.691,0:02:16.000 Upphaflega byrjaði ég[br]ekki með mikinn pening, 0:02:16.000,0:02:20.000 svo ég fór út í verkfærabúð[br]og keypti mér þvingu. 0:02:20.000,0:02:24.000 Ég fékk fólk inn á rannsóknarstofuna og[br]fékk það til að setja puttann þvinguna 0:02:24.000,0:02:26.000 og kramdi hann bara pínulítið. 0:02:26.000,0:02:28.000 (Hlátur) 0:02:28.000,0:02:31.000 Og ég kramdi hann í[br]langan og stuttan tíma, 0:02:31.000,0:02:33.000 og sársaukinn jókst og minnkaði, 0:02:33.000,0:02:37.000 með hléum og án - allskonar[br]tegundir af sársauka. 0:02:37.000,0:02:39.000 Eftir að ég hafði meitt fólk[br]smávegis þá spurði ég það, 0:02:39.000,0:02:41.381 hversu vont var þetta? Eða,[br]hversu vont var þetta? 0:02:41.381,0:02:43.858 Eða, ef þú þyrftir að velja[br]á milli þessara tveggja, 0:02:43.882,0:02:45.000 hvort myndirðu velja? 0:02:45.000,0:02:48.000 (Hlátur) 0:02:48.000,0:02:51.000 Ég hélt þessu áfram í svolítinn tíma. 0:02:51.000,0:02:53.000 (Hlátur) 0:02:53.000,0:02:57.000 Síðan, eins og öll verðug vísindaverkefni,[br]þá fékk ég meira fjármagn. 0:02:57.000,0:02:59.000 Ég prófaði hljóð, og raflost. 0:02:59.000,0:03:04.000 Ég var jafnvel með sársaukabúning til[br]þess að geta aukið sársaukann til muna. 0:03:04.000,0:03:08.000 En við enda verkefnisins,[br]þá komst ég að því 0:03:08.000,0:03:11.000 að hjúkrunarfræðingarnir[br]höfðu rangt fyrir sér. 0:03:11.000,0:03:14.000 Hér var frábært fólk sem meinti vel, 0:03:14.000,0:03:16.000 og með mikla reynslu, en samt sem áður 0:03:16.000,0:03:20.000 höfðu þau rangt fyrir sér,[br]fyrirsjáanlega, og alltaf. 0:03:20.000,0:03:23.000 Það reyndist vera vegna[br]þess að við túlkum tíma 0:03:23.000,0:03:25.000 á annann hátt en magn sársauka, 0:03:25.000,0:03:29.000 hefði ég upplifað minni sársauka[br]ef við hefðum verið lengur að 0:03:29.000,0:03:31.000 og með minni sársauka. 0:03:31.000,0:03:34.000 Það kom í ljós að það hefði verið[br]betra að byrja á andlitinu, 0:03:34.000,0:03:36.953 sem var lang sársaukafyllst, og[br]vinna sig svo að fótleggjunum, 0:03:36.977,0:03:39.000 þannig að þetta færi batnandi -- 0:03:39.000,0:03:40.000 sem hefði einnig gert þetta bærilegra. 0:03:40.000,0:03:42.096 Það kemur líka í ljós[br]að það hefði verið gott 0:03:42.096,0:03:44.096 að gera hlé inn á milli til[br]þess að ég geti jafnað mig. 0:03:44.096,0:03:46.000 Allt þetta hefði verið mjög til bóta, 0:03:46.000,0:03:49.000 en hjúkrunarfræðingarnir[br]gátu ekki ímyndað sér það. 0:03:49.000,0:03:50.000 Á þessum tímapunkti fór ég að hugsa, 0:03:50.000,0:03:53.000 eru hjúkrunarfræðingarnir þeir[br]einu sem hafa rangt fyrir sér 0:03:53.000,0:03:56.000 um þennan hlut, eða[br]er þetta almennt svona? 0:03:56.000,0:03:58.000 Þetta reynist almennt vera svona -- 0:03:58.000,0:04:01.000 við gerum mikið af mistökum. 0:04:01.000,0:04:06.000 Mig langar til þess að gefa ykkur[br]eitt dæmi um svona órökrænu, 0:04:06.000,0:04:09.000 og mig langar að tala við ykkur um svindl. 0:04:09.000,0:04:11.000 Og ástæðan fyrir því að ég valdi[br]svindl er að það er áhugavert, 0:04:11.000,0:04:13.096 en einnig segir það okkur[br]eitthvað, held ég, 0:04:13.120,0:04:16.000 um ástandið á hlutabréfamörkuðum. 0:04:16.000,0:04:19.000 Ég fékk fyrst áhuga á svindli þegar 0:04:19.000,0:04:21.000 Enron kom til umfjöllunar[br]og hrundi svo allt í einu, 0:04:21.000,0:04:24.000 og ég fór að velta því fyrir[br]mér hvað væri að gerast hérna. 0:04:24.000,0:04:25.000 Er þetta dæmi um 0:04:25.000,0:04:28.000 nokkur skemmd epli sem voru[br]fær um að valda þessu hruni, 0:04:28.000,0:04:30.000 eða erum við að tala um landlægt ástand, 0:04:30.000,0:04:34.000 þar sem mikið af fólki er fært[br]um að haga sér á þennann hátt? 0:04:34.000,0:04:38.000 Eins og vanalega, þá ákvað[br]ég að gera smá tilraun. 0:04:38.000,0:04:39.000 Og svona var hún. 0:04:39.000,0:04:42.000 Ef þú værir í tilrauninni þá myndi[br]ég láta þig hafa blaðsnefil 0:04:42.000,0:04:46.000 með 20 einföldum stærðfræðidæmum[br]sem allir geta leyst, 0:04:46.000,0:04:48.000 en ég myndi ekki gefa þér nægan tíma. 0:04:48.000,0:04:50.000 Að fimm mínútum liðnum myndi ég segja: 0:04:50.000,0:04:53.620 "Réttu mér blaðið og ég skal borga þér[br]einn dollara fyrir hverja spurningu." 0:04:53.644,0:04:57.000 Fólk gerði þetta. Ég borgaði fjóra[br]dollara fyrir vinnuna þeirra - 0:04:57.000,0:04:59.000 fólk leysti að meðaltali fjögur vandamál. 0:04:59.000,0:05:02.000 Ég reyndi að fá annað[br]fólk til þess að svindla. 0:05:02.000,0:05:03.000 Ég myndi rétta þeim blaðið. 0:05:03.000,0:05:05.334 Þegar fimm mínútur væru[br]liðnar þá myndi ég segja: 0:05:05.334,0:05:06.334 "Vinsamlega tætið blaðið. 0:05:06.334,0:05:09.000 Setjið miðana í vasann eða bakpokann, 0:05:09.000,0:05:12.000 og segið mér hvað þið svöruðuð[br]mörgum spurningum rétt." 0:05:12.000,0:05:15.000 Fólk leysti núna að[br]meðaltali sjö spurningar. 0:05:15.000,0:05:20.000 Það var ekki eins og það[br]voru nokkur skemmd epli - 0:05:20.000,0:05:23.000 fáir sem svindluðu mikið. 0:05:23.000,0:05:26.000 Heldur sáum við mikið af[br]fólki sem svindlaði lítið. 0:05:26.000,0:05:29.000 Nú, samkvæmt kenningum hagfræðinnar, 0:05:29.000,0:05:32.000 þá er svindl einföld kostnaðargreining. 0:05:32.000,0:05:34.667 Maður spyr: "Hverjar eru[br]líkurnar á því að vera gripinn? 0:05:34.691,0:05:37.000 Hversu mikið get ég hagnast af svindlinu? 0:05:37.000,0:05:39.000 Og hver er refsingin ef ég verð gripinn?" 0:05:39.000,0:05:41.000 Svo vegur maður valkostina - 0:05:41.000,0:05:43.096 maður framkvæmir einfalda[br]kostnaðargreiningu 0:05:43.120,0:05:46.000 og ákveður sig svo hvort að[br]glæpurinn borgar sig eða ekki. 0:05:46.000,0:05:48.000 Svo við reyndum að prófa þetta. 0:05:48.000,0:05:52.000 Fyrir suma þá breyttum við því[br]hversu mikið þau gátu svindlað - 0:05:52.000,0:05:53.000 hversu miklum peningum 0:05:53.000,0:05:56.000 þau gætu stolið. Við borguðum þeim 10[br]sent fyrir hverja spurningu, 50 sent, 0:05:56.000,0:05:59.000 dollara, fimm dollara, 10 dollara[br]á hverja rétta spurningu. 0:05:59.000,0:06:03.000 Maður myndi búast við því að þegar[br]það væru meiri peningar í spilinu, 0:06:03.000,0:06:06.000 að fólk myndi svindla meira,[br]en það reyndist ekki vera raunin. 0:06:06.000,0:06:09.000 Það voru margir sem svindluðu[br]með því að stela bara litlu. 0:06:09.000,0:06:12.000 Hvað með líkindin á því að verða gripinn? 0:06:12.000,0:06:14.000 Sumir tættu aðeins hluta af blaðinu, 0:06:14.000,0:06:15.000 og þ.a.l. mikið af sönnunargögnum. 0:06:15.000,0:06:17.000 Sumir tættu megnið af blaðinu. 0:06:17.000,0:06:20.000 Sumir tættu alltsaman,[br]fóru út úr herberginu, 0:06:20.000,0:06:23.000 og borguðu sjálfum sér úr skál[br]sem hafði yfir 100 dollara í. 0:06:23.000,0:06:26.000 Maður myndi ætla að þegar líkindin á[br]því að verða gripinn myndi lækka, 0:06:26.000,0:06:29.286 þá myndi fólk svindla meira, en enn[br]og aftur, þá var það ekki raunin. 0:06:29.310,0:06:32.000 Aftur var mikið af fólki sem[br]svindlaði, en aðeins lítið, 0:06:32.000,0:06:35.143 og þau voru ónæm fyrir þessum[br]efnahagslegu hvötum. Svo við sögðum: 0:06:35.167,0:06:36.000 "Ef fólk er ekki 0:06:36.000,0:06:41.000 næmt fyrir þessum útskýringum rökrænu[br]hagfræðikenningarinnar, fyrir þessum kröftum, 0:06:41.000,0:06:44.000 hvað gæti þá verið á seiði?" 0:06:44.000,0:06:47.000 Og okkur grunaði að það gætu[br]verið tveir kraftar að verki. 0:06:47.000,0:06:49.000 Annarsvegar viljum við geta[br]horft framan í okkur í spegli 0:06:49.000,0:06:52.000 og verið ánægð með okkur, svo[br]við viljum ekki vera að stela. 0:06:52.000,0:06:54.000 Hinsvegar þá getum við[br]svindlað bara pínu lítið 0:06:54.000,0:06:56.000 og samt liðið vel með okkur. Það[br]sem gæti verið að gerast er að 0:06:56.000,0:06:57.000 og samt liðið vel með okkur. Það[br]sem gæti verið að gerast er að 0:06:57.000,0:06:59.000 það er ákveðinn þröskuldur sem við viljum 0:06:59.000,0:07:03.000 ekki stíga yfir, en við getum[br]samt svindlað á litlum skala, 0:07:03.000,0:07:06.000 svo lengi sem það skaðar[br]ekki sjálfsmyndina. 0:07:06.000,0:07:09.000 Við köllum þetta[br]hliðrunarbreytu persónunnar. 0:07:10.000,0:07:14.000 Nú, hvernig fer maður að því að[br]prófa hliðrunarbreytu persónunnar? 0:07:14.000,0:07:18.000 Við spurðum fyrst hvað væri hægt að[br]gera til að minnka hliðrunarbilið? 0:07:18.000,0:07:20.000 Svo við fengum fólk inn á[br]rannsóknarstofu og sögðum: 0:07:20.000,0:07:22.000 "Við höfum tvö verkefni fyrir ykkur í dag. 0:07:22.000,0:07:23.000 Fyrst báðum við fólk 0:07:23.000,0:07:25.667 um að rifja upp nöfn 10 bóka[br]sem þeir lásu í grunnskóla, 0:07:25.691,0:07:28.000 eða að rifja upp Boðorðin Tíu, 0:07:28.000,0:07:30.000 og svo freistuðum við[br]þeirra til að svindla. 0:07:30.000,0:07:33.000 Það kom í ljós að fólkið sem[br]reyndi að rifja upp Boðorðin Tíu - 0:07:33.000,0:07:35.381 og í okkar hópi var enginn[br]sem gat munað þau öll - 0:07:36.000,0:07:40.000 en þeir sem reyndu að[br]telja upp Boðorðin Tíu, 0:07:40.000,0:07:43.000 þegar þeir fengu tækifæri til að[br]svindla, þá svindluðu þau alls ekkert. 0:07:43.000,0:07:45.000 Það var ekki það að trúaðra fólkið - 0:07:45.000,0:07:46.000 þeir sem mundu flest Boðorðanna - 0:07:46.000,0:07:48.000 svindluðu minna, og minna trúaða fólkið - 0:07:48.000,0:07:49.000 þeir sem mundu næstum ekkert Boðorðanna - 0:07:49.000,0:07:51.000 svindluðu meira. 0:07:51.000,0:07:55.000 Þegar fólk reyndi að rifja upp[br]Boðorðin Tíu þá hættu þau að svindla. 0:07:55.000,0:07:56.000 Þegar fólk reyndi að rifja upp[br]Boðorðin Tíu þá hættu þau að svindla. 0:07:56.000,0:07:58.429 Staðreyndin er sú, jafnvel[br]þótt við létum yfirlýsta 0:07:58.453,0:08:02.000 guðleysingja sverja við Biblíuna[br]og gáfum þeim færi á að svindla, 0:08:02.000,0:08:04.000 þá svindluðu þeir ekki neitt. 0:08:06.000,0:08:08.000 Boðorðin Tíu er eitthvað sem er erfitt að 0:08:08.000,0:08:10.000 innleiða inn í menntakerfið,[br]svo við sögðum: 0:08:10.000,0:08:12.000 "Afhverju fáum við ekki fólk til[br]að undirrita heiðursyfirlýsingu?" 0:08:12.000,0:08:14.620 Við fengum fólk til þess að[br]skrifa undir yfirlýsinguna: 0:08:14.644,0:08:18.000 "Ég skil að þessi stutta könnun[br]fellur undir siðareglur MIT." 0:08:18.000,0:08:21.000 Svo tættu þau tættu þau blaðið.[br]Enginn svindlaði. 0:08:21.000,0:08:22.000 Og þetta er sérstaklega áhugavert, 0:08:22.000,0:08:24.000 því að MIT hefur engar siðareglur. 0:08:24.000,0:08:29.000 (Hlátur) 0:08:29.000,0:08:33.000 Þetta var allt til þess[br]að minnka hliðrunarbilið. 0:08:33.000,0:08:36.000 En hvað með að auka hliðrunarbilið? 0:08:36.000,0:08:38.000 Í fyrstu tilrauninni þá gekk ég um MIT 0:08:38.000,0:08:41.000 og setti kippur af kóladrykk í ísskápana - 0:08:41.000,0:08:43.143 þetta voru sameiginlegir[br]ísskápar fyrir nema. 0:08:43.143,0:08:46.143 Svo kom ég aftur til þess að[br]mæla það sem er tæknilega kallað 0:08:46.143,0:08:50.000 helmingunartími kóladrykks - hversu[br]lengi endist hann í ísskápnum? 0:08:50.000,0:08:53.048 Eins og við má búast þá endist[br]hann ekki lengi. Fólk tekur hann. 0:08:53.072,0:08:57.000 Á móti, þá tók ég disk með[br]sex eins-dollara seðlum 0:08:57.000,0:09:00.000 og ég skildi þá eftir í sömu ísskápum. 0:09:00.000,0:09:01.000 Aldrei hvarf neinn seðill. 0:09:01.000,0:09:04.000 Þetta er samt ekki góð[br]félagsvísinda tilraun, 0:09:04.000,0:09:07.000 og til þess að bæta hana[br]þá gerði ég sömu tilraun 0:09:07.000,0:09:09.000 og ég lýsti hér áðan. 0:09:09.000,0:09:12.286 Þriðjungur fólksins sem tók við[br]blaðinu, skilaði því aftur til okkar. 0:09:12.310,0:09:15.000 Þriðjungur fólksins sem[br]tók við því tætti það, 0:09:15.000,0:09:16.000 það kom til okkar og sagði: 0:09:16.000,0:09:19.239 "Herra Rannsakandi, ég leysti X vandamál.[br]Láttu mig hafa X dollara." 0:09:19.239,0:09:22.335 Þriðjungur fólksins, þegar það[br]hafði hafði rifið niður pappírinn, 0:09:22.359,0:09:24.000 þá kom það til okkar og sagði: 0:09:24.000,0:09:30.000 "Hr. Rannsakandi, ég leysti X vandamál.[br]Gefðu mér X merki." 0:09:30.000,0:09:33.096 Við borguðum þeim ekki í dollurum.[br]Við borguðum í einhverju öðru. 0:09:33.120,0:09:36.000 Þau tóku merkið og gengu[br]nokkur skref til hliðar, 0:09:36.000,0:09:38.000 og skiptu því fyrir dollara. 0:09:38.000,0:09:40.000 Hugsaðu um eftirfarandi dæmi. 0:09:40.000,0:09:43.000 Hversu illa myndi þér líða með[br]að stela blýanti úr vinnunni, 0:09:43.000,0:09:45.000 samanborið við það hvernig þér liði 0:09:45.000,0:09:47.000 við að taka 10 sent úr klinkkrukkunni? 0:09:47.000,0:09:50.000 Það er tilfinnanlegur munur[br]á milli þessara hluta. 0:09:50.000,0:09:53.048 Ef bætt yrði við skrefi þannig að[br]þú fengir ekki peninginn strax 0:09:53.072,0:09:56.000 með því að fá platpeninga[br]skipta einhverju máli? 0:09:56.000,0:09:58.048 Okkar viðfangsefni[br]svindlaði tvöfalt meira. 0:09:58.072,0:10:00.000 Ég skal segja ykkur hvað ég held 0:10:00.000,0:10:02.286 um þetta og hlutabréfamarkaðinn[br]eftur smá stund. 0:10:03.000,0:10:07.000 En þetta leysti samt ekki vandamálið[br]sem ég hafi með Enron ennþá, 0:10:07.000,0:10:10.000 því að í Enron er einnig[br]félagslegur þáttur. 0:10:10.000,0:10:11.000 Fólk sér hvernig aðrir hegða sér. 0:10:11.000,0:10:13.239 Í raun, þá sjáum við þetta[br]daglega í fréttunum, 0:10:13.263,0:10:15.000 við sjáum dæmi um fólk að svindla. 0:10:15.000,0:10:18.000 Hvaða áhrif hefur það á okkur? 0:10:18.000,0:10:19.000 Svo við framkvæmdum aðra tilraun. 0:10:19.000,0:10:22.000 Við fengum stóran hóp nema til[br]að taka þátt í tilrauninni, 0:10:22.000,0:10:23.000 og við borguðum fyrirfram. 0:10:23.000,0:10:26.000 Allir fengu umslag sem innihélt[br]pening fyrir alla tilraunina, 0:10:26.000,0:10:28.334 og við sögðum þeim að í[br]endann, þá biðjum við þau 0:10:28.358,0:10:32.000 um að skila peningunum sem þeir[br]unnu sér ekki inn, eruð þið með? 0:10:32.000,0:10:33.000 Það sama gerðist. 0:10:33.000,0:10:35.620 þegar við gáfum þeim færi á[br]að svindla, þau svindluðuð. 0:10:35.644,0:10:38.000 Þau svindluðu bara lítið,[br]en samt alveg eins. 0:10:38.000,0:10:41.000 En í þessari tilraun þá réðum[br]við einnig leikara sem nema. 0:10:41.000,0:10:45.000 Þessi leikari stóð upp eftir[br]30 sekúndur og sagði: 0:10:45.000,0:10:48.000 "Ég hef leyst allt saman.[br]Hvað geri ég nú?" 0:10:48.000,0:10:52.000 Og rannsakendurnir sögðu: "Ef þú[br]hefur leyst all, þá geturðu farið." 0:10:52.000,0:10:53.000 Það var það. Verkinu var lokið. 0:10:53.000,0:10:57.000 Svo núna erum við með[br]nema - sem var að leika - 0:10:57.000,0:10:59.000 sem var hluti af hópnum. 0:10:59.000,0:11:01.000 Enginn vissi að hann var að leika. 0:11:01.000,0:11:05.000 Og þau svindluðu klárlega á[br]mjög, mjög alvarlegan hátt. 0:11:05.000,0:11:08.000 Hvað gerðist fyrir hitt fólkið í hópnum? 0:11:08.000,0:11:11.000 Myndu þau svindla meira eða[br]myndu þau svindla minna? 0:11:11.000,0:11:13.000 Þetta er það sem gerðist. 0:11:13.000,0:11:17.000 Niðurstaðan reyndist sú að það skiptir[br]máli í hvernig bol þeir voru í. 0:11:17.000,0:11:19.000 Svona stóðum við að þessu. 0:11:19.000,0:11:22.000 Við framkvæmdum tilraunina í[br]Carnegie Mellon og Pittsburgh. 0:11:22.000,0:11:24.000 Og í Pittsburgh eru tveir stórir háskólar, 0:11:24.000,0:11:27.000 Carnegie Mellon og Háskólinn í Pittsburgh. 0:11:27.000,0:11:29.000 Allir þeir sem sátu í tilrauninni 0:11:29.000,0:11:31.000 voru nemar í Carnegie Mellon. 0:11:31.000,0:11:35.000 Þegar leikarinn sem stóð upp[br]var nemi í Carnegie Mellon - 0:11:35.000,0:11:37.286 hann var í raun og veru[br]nemi í Carnegie Mellon - 0:11:37.310,0:11:41.000 en hann var hluti af þeirra[br]hóp, þá fjölgaði svindlum. 0:11:41.000,0:11:45.000 En þegar leikarinn var í bol[br]frá Háskólanum í Pittsburgh 0:11:45.000,0:11:47.000 þá fækkaði svindlum. 0:11:47.000,0:11:50.000 (Hlátur) 0:11:50.000,0:11:53.000 Nú, þetta er mikilvægt, því mundu, 0:11:53.000,0:11:55.000 þegar nemandinn stóð upp, 0:11:55.000,0:11:58.143 þá var öllum gert það ljóst að þau[br]gætu komist upp með að svindla, 0:11:58.167,0:12:00.000 því rannsakandinn sagði: 0:12:00.000,0:12:02.000 "Þú hefur lokið öllu. Þú getur[br]farið," og þau fóru með peningana. 0:12:02.000,0:12:05.286 Þannig að þetta snérist ekki um[br]líkindin á því að vera gripinn aftur. 0:12:05.310,0:12:08.000 Þetta snérist um hversu[br]eðlilegt er að svindla. 0:12:08.000,0:12:11.000 Ef einhver úr okkar hóp svindlar[br]og við sjáum þá svindla, 0:12:11.000,0:12:15.000 þá finnst okkur það eðlilegra sem[br]hópi að haga okkur svoleiðis. 0:12:15.000,0:12:17.000 En ef það er einhver úr einhverjum[br]öðrum hópi, þessum skelfilega hópi - 0:12:17.000,0:12:19.000 ég meina, ekki skelfilegur þannig - 0:12:19.000,0:12:21.239 en einhver sem við viljum[br]ekki kenna okkur við, 0:12:21.263,0:12:23.000 frá öðrum háskóla, eða öðrum hóp, 0:12:23.000,0:12:26.000 allt í einu þá fer[br]siðferðisvitund hópsins upp - 0:12:26.000,0:12:28.143 svolítið eins og tilraunin[br]með Boðorðin Tíu - 0:12:28.167,0:12:32.000 og fólk svindlar jafnvel minna. 0:12:32.000,0:12:36.000 Hvað höfum við svo lært[br]af þessu um svindl? 0:12:36.000,0:12:39.000 Við höfum lært það að mikið[br]af fólki getur svindlað. 0:12:39.000,0:12:42.000 Þau svindla bara lítið. 0:12:42.000,0:12:46.000 Þegar við minnum fólk á siðferðið[br]þeirra, þá svindlar það minna. 0:12:46.000,0:12:49.000 Þegar við aukum fjarlægðina[br]á milli svindlsins 0:12:49.000,0:12:53.000 og raunverulegra peninga, til[br]dæmis, þá svindlar fólk meira. 0:12:53.000,0:12:55.286 Og þegar við sjáum fólk[br]svindla í kringum okkur, 0:12:55.310,0:12:59.000 sérstaklega þegar það er hluti af[br]hópnum okkar, þá eykst svindlið. 0:12:59.000,0:13:02.096 Nú, ef við hugsum um þetta með[br]tilliti til hlutabréfamarkaðarins, 0:13:02.096,0:13:03.096 hugsaðu um afleiðingarnar. 0:13:03.096,0:13:06.000 Hvað gerist í þeirri stöðu[br]þegar þú býrð eitthvað til 0:13:06.000,0:13:08.000 þar sem fólki er greitt mikið fé 0:13:08.000,0:13:11.000 til þess að sjá raunveruleikann[br]í bjöguðu ljósi? 0:13:11.000,0:13:14.000 Myndu þau ekki geta séð þetta svona? 0:13:14.000,0:13:15.000 Auðvitað myndu þau það. 0:13:15.000,0:13:16.000 Hvað gerst þegar þú gerir eitthvað eins[br]og að gera hluti fjarlægari peningum? 0:13:16.000,0:13:18.000 Hvað gerst þegar þú gerir eitthvað eins[br]og að gera hluti fjarlægari peningum? 0:13:18.000,0:13:21.477 Þú kallar það hlutabréf, eða kaup-/sölu[br]réttur, afleiður eða húsnæðisbréf. 0:13:21.477,0:13:22.477 Þú kallar það hlutabréf, eða kaup-/sölu[br]réttur, afleiður eða húsnæðisbréf. 0:13:22.477,0:13:25.000 Gæti það verið með fjarlægari hluti, 0:13:25.000,0:13:27.000 sem er ekki platpeningur í 1 sekúndu, 0:13:27.000,0:13:29.000 eitthvað sem er mun fjarlægara peningum, 0:13:29.000,0:13:33.000 í mun lengri tíma - gæti það verið[br]að fólk svindli jafnvel ennþá meira? 0:13:33.000,0:13:35.000 Og hvaða áhrif hefur það á félagslega[br]umhverfið að fólk sjái aðra haga sér svona? 0:13:35.000,0:13:38.000 Og hvaða áhrif hefur það á félagslega[br]umhverfið að fólk sjái aðra haga sér svona? 0:13:38.000,0:13:42.000 Ég held að allir þessir kraftar virki á[br]mjög vonda vegu á hlutabréfamarkaðnum. 0:13:42.000,0:13:44.000 Ég held að allir þessir kraftar virki á[br]mjög vonda vegu á hlutabréfamarkaðnum. 0:13:44.000,0:13:47.286 En almennt talað, þá vil ég segja[br]ykkur svolítið um atferlishagfræði. 0:13:47.286,0:13:50.572 En almennt talað, þá vil ég segja[br]ykkur svolítið um atferlishagfræði. 0:13:50.596,0:13:54.000 Við höfum ýmiskonar innsæi í lífum okkar, 0:13:54.000,0:13:57.000 og málið er að mikið af[br]þessum innsæjum eru röng. 0:13:57.000,0:14:00.000 Spurningin er, ætlum við að prófa innsæin? 0:14:00.000,0:14:02.000 Við getum hugsað um hvernig[br]við getum prófað þessi innsæi 0:14:02.000,0:14:04.000 í einkalífum okkar, í störfum okkar. 0:14:04.000,0:14:07.000 og sértaklega þegar um[br]er að ræða löggjöfina, 0:14:07.000,0:14:10.000 þegar við hugsum um hluti eins[br]og Ekkert Barn Skilið Eftir, 0:14:10.000,0:14:13.715 þegar þú hannar nýja hlutabréfamarkaði,[br]þegar þú býrð til annarskonar reglur - 0:14:13.739,0:14:16.000 sköttun, heilsugæsla og svo framvegis. 0:14:16.000,0:14:18.048 Og erfiðleikarnir við[br]að prófa innsæi okkar 0:14:18.072,0:14:20.000 var stærsta lexían sem ég lærði 0:14:20.000,0:14:22.000 þegar ég fór aftur til[br]hjúkrunarfræðinganna til að spjalla. 0:14:22.000,0:14:24.000 Svo ég fór aftur til þeirra til þess að 0:14:24.000,0:14:27.048 segja þeim frá því hvað ég hefði[br]lært um að fjarlægja sárabindi. 0:14:27.072,0:14:29.000 Og ég lærði tvennt áhugavert. 0:14:29.000,0:14:31.000 Eitt var að uppáhalds hjúkkan mín, Ettie, 0:14:31.000,0:14:35.000 sagði mér að ég hefði ekki[br]pælt í sársaukanum hennar. 0:14:35.000,0:14:37.000 Hún sagði: "Auðvitað, þú veist,[br]þetta var þér mjög erfitt. 0:14:37.000,0:14:39.000 En hugsaðu um mig sem hjúkrunarfræðing, 0:14:39.000,0:14:41.000 að fjarlægja sárabindin af[br]einhverjum sem mér líkaði við, 0:14:41.000,0:14:44.000 og ég þurfti að endurtaka[br]það oft yfir langan tíma. 0:14:44.000,0:14:47.572 Að framkalla svona kvalir var eitthvað[br]sem var ekki gott fyrir mig heldur." 0:14:47.596,0:14:52.000 Og hún sagði, kannski það væri ástæðan[br]fyrir því að þetta var henni svona erfitt. 0:14:52.000,0:14:55.000 En þetta var reyndar áhugaverðara[br]en það, því hún sagði: 0:14:55.000,0:15:00.000 "Ég efaðist um innsæi þitt. Ég[br]hélt að ég hafði rétt fyrir mér." 0:15:00.000,0:15:01.000 "Ég efaðist um innsæi þitt. Ég[br]hélt að ég hafði rétt fyrir mér." 0:15:01.000,0:15:03.000 Ef þú hugsar svo um innsæi þitt, 0:15:03.000,0:15:07.000 það er erfitt að ímynda[br]sér að það sé ekki rétt. 0:15:07.000,0:15:10.143 Og hún sagði, miðað við það að mér[br]findist innsæi mitt vera rétt - 0:15:10.167,0:15:12.000 hélt hún að innsæi sitt væri rétt - 0:15:12.000,0:15:17.000 það var erfitt fyrir hana að framkvæma svo[br]erfiða tilraun til þess að komast að því 0:15:17.000,0:15:19.000 hvort hún hefði rangt fyrir sér. 0:15:19.000,0:15:23.000 En í raun, þá er þetta staðan[br]sem við erum öll alltaf í. 0:15:23.000,0:15:26.000 Við höfum mjög sterkt innsæi[br]með fullt af svona hlutum - 0:15:26.000,0:15:29.000 um eiginleika okkar, um[br]hvernig hagkerfi virka, 0:15:29.000,0:15:31.000 hvernig laun kennarar ættu að hafa. 0:15:31.000,0:15:34.000 En ef við byrjum ekki á því[br]að láta reyna á innsæið, 0:15:34.000,0:15:36.000 þá munum við ekki bæta okkur. 0:15:36.000,0:15:38.000 Og hugsið ykkur bara hversu betra[br]líf mitt hefði getað verið 0:15:38.000,0:15:40.477 ef hjúkrunarfræðingarnir[br]hefðu prófað innsæið þeirra, 0:15:40.477,0:15:41.477 og hvernig allt hefði getað verið betra 0:15:41.477,0:15:46.000 ef við myndum framkvæma kerfisbundnar[br]tilraunir á innsæjum okkar. 0:15:46.000,0:15:48.000 Þakka ykkur, kærlega.