0:00:00.242,0:00:02.171 "Maríó!" 0:00:03.049,0:00:04.810 "Ó! Hjálp!" 0:00:25.151,0:00:30.082 Velkomin í þáttaröðina okkar þar sem við skoðum[br]hlutverk og birtingarmyndir kvenna í tölvuleikjum 0:00:30.082,0:00:36.447 Í þáttunum könnum við þær klisjur, frásagnartækni[br]og munstur sem oftast tengjast konum í tölvuleikjum 0:00:36.447,0:00:39.410 á kerfisbundinn hátt[br]með heildarmyndina í huga. 0:00:39.410,0:00:43.079 Í þáttaröðinni verða margir vinsælir leikir og[br]ástsælar sögupersónur rýndar á gagnrýninn hátt. 0:00:43.079,0:00:46.463 en munið, að það er bæði mögulegt,[br]og jafnvel nauðsynlegt, 0:00:46.463,0:00:52.672 að hafa ánægju af listformi, en vera um leið[br]gagnrýninn á galla þess og neikvæðar hliðar. 0:00:52.672,0:00:56.917 En komun okkur að efninu,[br]og sökkvum okkur í að kanna Konur í ánauð. 0:00:58.134,0:01:01.259 Við skulum byrja á sögunni um leikinn sem[br]enginn fékk nokkurntíman að spila.